fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Alls ekki hissa að Lewandowski sé að byrja svona

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. október 2022 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Alaba, leikmaður Real Madrid, er alls ekki hissa að Robert Lewandowski hafi byrjað á magnaðan hátt hjá Barcelona.

Um er að ræða tvo fyrrum liðsfélaga sem eru nú ‘óvinir’ í spænsku deildinni en þeir voru saman hjá Bayern Munchen.

Lewandowski hefur lengi verið talinn einn besti framherji heims og raðaði inn mörkum fyrir bæði Bayern og Borussia Dortmund.

Pólverjinn hefur svo sannarlega staðist pressuna á Spáni og er markahæsti leikmaður deildarinnar.

,,Þetta kemur mér ekkert á óvart með Lewy. Ég þekki hann mjög vel eftir tímann saman í Munchen. Það sem hann er að gera á Spáni er það sem ég upplifði í mörg ár í Þýskalandi,“ sagði Alaba.

,,Hann er einn besti framherji heims og hefur sýnt það margoft í gegnum tíðina og enn þann dag í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“

Spreðaði 17 milljónum í afmæli í höfuðborginni – „Hann hefði fengið tíu ára fangelsi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest