fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Rashford kom Manchester United til bjargar – Stefán Teitur á skotskónum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðið spilaði við Omonia frá Kýpur í Evrópudeildinni.

Man Utd vann 3-2 útisigur þar sem Marcus Rashford stal senunni og skoraði tvennu eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Rashford var settur inná í hálfleik og gerði tvö mörk fyrir gestaliðið sem var 1-0 undir fyrir hans innkomu.

Man Utd er með sex stig í öðru sæti E riðils en Real Sociedad er á toppnum með níu eftir sigur á Sheriff.

Annað enskt lið vann sinn leik í Sambandsdeildinni en West Ham lagði Anderlecht 1-0 með marki frá Gianluca Scamacca.

Einnig í Evrópudeildinni vann Silkeborg lið Steaua frá Rúmeníu 5-0 þar sem Stefán Teitur Þórðarson var á meðal markaskorara.

Omonia 2 – 3 Manchester Utd
1-0 Karim Ansarifard(’34)
1-1 Marcus Rashford(’53)
1-2 Anthony Martial(’63)
1-3 Marcus Rashford(’84)
2-3 Nikolas Panagiotou(’85)

Anderlecht 0 – 1 West Ham
0-1 Gianluca Scamacca(’71)

Silkeborg 5 – 0 FCSB
1-0 Anders Klynge(‘3)
2-0 Kasper Kusk(‘8)
3-0 Nicklas Helenius (’35, víti)
4-0 Stefan Teitur Þórðarson(’58)
5-0 Tonni Adamsen(’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu