fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Leikmenn þurfa að hlusta á hann og standa með honum – ,,Ef ekki þá ertu í vandræðum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 18:30

Tuchel og Conte

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir leikmenn Tottenham að trúa ekki á stjóra sinn Antonio Conte þrátt fyrir töluverða gagnrýni undanfarið.

Tottenham er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en frammistaðan hefur ekki alltaf verið sannfærandi og tapaði liðið 3-1 gegn Arsenal um helgina.

Heung-Min Son, einn mikilvægasti leikmaður Tottenham, ræddi við blaðamenn um stöðu liðsins og lífið undir Conte.

Framherjinn segir að það komi ekki til greina fyrir leikmenn að missa trú á Conte en liðið gerði markalaust jafntefli við Frankfurt í Meistaradeildinni á þriðjudag.

,,Það er mikilvægt að hlusta á Conte. Við tókum eftir því á síðustu leiktíð að enginn trúði því að við værum hérna. Enginn trúði á okkur og að við myndum enda í Meistaradeildinni,“ sagði Son.

,,Stjórinn vill alltaf meira og meira frá okkur, sem leikmaður þá vil ég fylgja honum, annars er augljóst hvað gerist.“

,,Ef þú stendur ekki með honum þá ertu í vandræðum. Við þurfum að gera það því það er ekkert annað í boði, hann er sigurvegari.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni

Alfreð Finnbogason æfði með Breiðablik á Spáni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu