fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Keita liggur ekkert á að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita liggur ekki á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Samningur miðjumannsins við félagið rennur út næsta sumar. Liverpool hefur áhuga á að endursemja við hann.

Samkvæmt íþróttafréttamanninum Christian Falk vill Keita hins vegar bíða þar til í janúar.

Hinn 27 ára gamli Keita hefur verið á mála hjá Liverpool síðan 2018. Hann kom frá RB Leipzig í Þýskalandi.

Það var búist við miklu af Keita en hann hefur hins vegar ekki alveg staðið undir væntingum.

Þrátt fyrir það vill Liverpool halda honum innan sinna raða og bjóða honum nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað