fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Bandaríkjamenn lýsa yfir áhuga á að kaupa Everton

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski fjárfestingasjóðurinn LAMF Global Ventures Corp hefur áhuga á því að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Everton.

Það er staðarmiðillinn Liverpool Echo sem segir frá þessu.

Frahad Moshiri er eigandi Everton sem stendur. Hópurinn þyrfti að sannfæra hann um að selja fyrst.

Það gæti reynst erfitt, en í sumar sagðist Moshiri ekki hafa áhuga á að selja. Það kom í kjölfar þess að Maciek Kaminski lýsti yfir áhuga á að kaupa Everton.

Everton er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Liðið var hársbreidd frá því að falla niður í B-deildina á síðustu leiktíð, en bjargaði sér í næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar