fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Chelsea hjálpaði Arsenal í að halda Saliba – Var annar á blaði hjá Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 18:22

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, hefur farið frábærlega af stað í ensku úrvalsdeildinni ogh efur vakið mikla athygli á tímabilinu.

Saliba fær loksins tækifæri með Arsenal eftir nokkur ár þar sem hann hefur þurft að spila annars staðar í láni.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano segir að Barcelona hafi viljað fá Saliba í sumar, ef félaginu hefði ekki tekst að fá Jules Kounde frá Sevilla.

Þar spilaði Chelsea nokkuð stórt hlutverk en liðið var lengi í baráttunni um Kounde og virtist líklegast til að tryggja sér hans þjónustu um tíma.

Ef Kounde hefði skrifað undir samning við Chelsea þá hefði Barcelona gert allt til að fá Saliba í sínar raðir sem varð að lokum ekki raunin.

Það er alltaf erfitt fyrir leikmenn að segja nei við Barcelona og ef Kounde hefði endað á Englandi eru góðar líkur á að Saliba hefði endað á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann

Arsenal opnar samtalið við sinn besta leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín

Elmar Atli fékk væga refsingu fyrir veðmálabrot sín
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar

Aron Einar nánast útilokar það að spila með Þór á Íslandi í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“

Kristinn Freyr framlengir á Hlíðarenda – „Á meðan það eru ennþá töfrar í löppunum á Kidda þá verður hann í Val“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu