fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Meistaradeildin heldur áfram í kvöld – Sjáðu hvar og hvenær má horfa á leikina

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 14:30

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistaradeild Evrópu heldur áfram að rúlla í kvöld þegar þriðja umferð riðlakeppninnar hefst. Hér neðar má sjá leikjadagskránna og hvar má horfa á leikina.

Ensku liðin Liverpool og Tottenham verða í eldlínunni. Fyrrnefnda liðið tekur á móti Rangers og hið síðarnefnda heimsækir Frankfurt.

Þá er stórleikur á San Siro þegar Inter tekur á móti Barcelona.

Leikir kvöldsins
19:00 Liverpool-Rangers – A riðill (Viaplay)
19:00 Ajax-Napoli – A riðill (Viaplay)
19:00 Club Brugge-Atletico Madrid – B riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Porto-Leverkusen – B riðill (Viaplay)
16:45 Bayern-Plzen – C riðill (Stöð 2 Sport)
19:00 Inter-Barcelona – C riðill (Stöð 2 Sport)
16:45 Marseille-Sporting – D riðill (Viaplay)
19:00 Frankfurt-Tottenham – D riðill (Stöð 2 Sport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar
433Sport
Í gær

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll

Stjarna City fékk glæsilega gjöf í heimalandinu – 30 milljóna króna bíll