fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 14:00

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi félaga í MLS-deildinni vestanhafs hafa fylgst með gangi mála hjá Lionel Messi í töluverðan tíma. Að sögn El Chringuito eru þau þó ekki bjartsýn á að fá hann næsta sumar.

Samningur hins 35 ára gamla Messi við Paris Saint-Germain rennur út næsta sumar. Hann kom til félagsins í fyrra, þar sem Barcelona hafði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Messi hafði verið á mála hjá Börsungum allan sinn meistaraflokksferil.

Það er eðlilegt að félög víða horfi til þess að Messi verði samningslaus næsta sumar. Þau félög í MLS-deildinni sem hafa áhuga búast þó við því að Argentínumaðurinn snúi aftur til Barcelona næsta sumar.

Talið er að dyrnar standi enn opnar fyrir Messi í Katalóníu. Félagið er tilbúið að leyfa honum að klára feril sinn þar sem hann byrjaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti