fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Besta deildin: Öruggt hjá Blikum gegn Stjörnunni

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. október 2022 21:10

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3 – 0 Stjarnan
1-0 Dagur Dan Þórhallsson(’12)
2-0 Gísli Eyjólfsson(’69)
3-0 Jason Daði Svanþórsson(’90)

Breiðablik var sannfærandi í Bestu deild karla í kvöld og var aldrei í hættu á að tapa stigum gegn Stjörnunni.

Blikar eru efstir í Bestu deildinni og voru fimm stigum á undan KA fyrir leikinn í kvöld á Kópavogsvelli.

Þeir grænklæddu eru nú aftur komnir með átta stiga forskot eftir öruggan 3-0 heimasigur.

Dagur Dan Þórhallsson gerði fyrsta mark leiksins fyrir Blika en það var eina mark fyrri hálfleiks.

Gísli Eyjólfsson og Jason Daði Svanþórsson bættu svo við mörkum fyrir heimamenn og var sigurinn ansi sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið