fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Antony gegn Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grannaslagurinn í Manchester olli svo sannarlega engum vonbrigðum í dag er spilað var á Etihad vellinum, heimavelli Manchester City.

Manchester United kom í heimsókn í stórleik dasgsins þar sem heil níu mörk voru skoruð og vantaði ekki upp á fjörið.

Tveir leikmenn heimaliðsins í Man City skoruðu þrennu en bæði Erling Haaland og Phil Foden gerðu þrjú mörk.

Staðan var 4-0 fyrir Englandsmeistarana eftir fyrri hálfleikinn þar sem gestirnir buðu upp á lítið af svörum og stefndi í rúst frá fyrstu mínútu.

Brasilíumaðurinn Antony lagaði stöðuna fyrir Man Utd snemma í seinni hálfleik en þeir bláklæddu bættu við tveimur mörkum eftir það.

Frakkinn Anthony Martial átti þó eftir að skora tvennu fyrir Man Utd fyrir leikslok en hann kom boltanum í netið á 84. og 90. mínútu og það seinna úr vítaspyrnu.

Mark Antony var virkilega laglegt en hann skoraði með góðu skoti utan teigs sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu

Real Madrid vill kaupa varnarmanninn sem er í fyrsta sinn í landsliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti