fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Lausnin við vandanum liggur ekki þar sem menn héldu – „Ég er farinn að halda að þetta snúist ekki lengur um þetta“

433
Laugardaginn 1. október 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Þór Þórðarson og Davíð Þór Viðarsson settust í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á föstudögum á Hringbraut. 

Eitt af því sem var til umræðu í þættinum var mæting á knattspyrnuleiki hér heima, en hún hefur ekki þótt nógu góð í sumar. 

Mörg félög hafa bætt umgjörð sína í kringum leiki. Tómas er farinn að efast um að það sé nóg. 

„Ég er farinn að halda að þetta snúist ekki lengur um þetta. Auðvitað megum við ekki missa dampinn í þessu og helst bæta við. En við grunar að þetta séu tölur sem við þurfum að stóru leyti að sætta okkur við,“ segir hann. 

„Það tengist ekkert gæðum fótboltans eða hversu gaman það er að fara. Það er bara allt annað sem er í boði. Kannski með styttingu vinnuvikunnar er meira svigrúm fyrir fjölskyldur að fara. 

Við megum ekki taka þeim áhorfendum sem eru að koma sem sjálfsögðum hlut og leyfa þessu að detta niður. Auðvitað eigum við að reyna að halda áfram að fá fleiri á leiki og gera meira, sérstaklega úr stórleikjum. En það er bara allt í heiminum í boði.“ 

Nú hefur Bestu deild karla verið skipt upp í tvo hluta. Töluvert meiri spenna er í neðri hlutanum. 

„Þetta ætti að geta stuðlað að hærri tölum í lokaumferðunum, maður vonar það,“ segir Davíð. 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna

Sýnir upphæðina sem hún var rukkuð um á veitingastað í höfuðborginni – Brá við að sjá töluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Annað högg í maga íslenska liðsins

Annað högg í maga íslenska liðsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar

Sádarnir vilja einn besta varnarmann enska boltans í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
Hide picture