fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Lið á Kýpur hefur mikinn áhuga á því að semja við Hólmar Örn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 09:30

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apollon Limassol á Kýpur reynir nú að klófesta Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmann Rosenborg og er félagið tilbúið að kaupa hann frá norska stórveldinu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is.

Hólmar hefur samkvæmt heimildum nokkurn áhuga á því að yfirgefa Rosenborg og hefur hann verið sterklega orðaður við heimkomu.

FH og Valur hafa þannig mikinn áhuga á að krækja í Hólmar sem er 31 árs gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku.

Apollon Limassol situr í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar í Kýpur en liðið hefur í þrígang orðið meistari. Liðið hefur níu sinnum orðið bikarmeistari.

Hólmar á að baki 19 A-landsleiki en hann tók þá ákvörðun á síðasta ári að hætta að gefa kost á sér í landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“

Geir minnist Ellerts sem lést á dögunum með fallegum orðum – „Bað menn ekki tvisvar um sama verkið en tók neitun góða og gilda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“

Margir reiðir eftir ákvörðun félags Freys – „Greyið orðið woke“