fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Maguire meiddur en Ten Hag var með góð tíðindi í pokahorninu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 14:00

Erik ten Hag er knattspyrnustjóri Manchester Untied / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United staðfesti að Harry Maguire verði fjarverandi um helgina vegna meiðsla.

United heimsækir þá Manchester City í grannaslag af bestu gerð en Maguire fékk mikið lof frá þjálfara sínum. Eftir gagnrýni síðustu vikur sagðist Ten Hag hafa mikla trú á Maguire.

„Harry Maguire er meiddur en svo eru aðrir tæpir,“ segir Ten Hag og bætti við að varnarmaðurinn væri frábær leikmaður.

Anthony Martial og Marcus Rashford hafa jafnað sig af meiðslum og gætu spilað rullu á Ethiad á sunnudag.

„Anthony Martial hefur æft alla vikuna og verið frábær á æfingum. Rashford er byrjaður að æfa og við erum glaðir með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Miðasala í Murcia er í fullum gangi

Miðasala í Murcia er í fullum gangi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga