fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hart barist í Norður-London á morgun þegar Arsenal tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Dejan Kulusevski leikmaður Tottenham er frá vegna meiðsla og Emil Smith-Rowe er meiddur hjá Arsenal.

Arsenal er með 18 stig á toppnum en Tottenham er stigi á eftir. Líkleg byrjunarlið er hér að neðan.

Líklegt lið Arsenal:
Ramsdale; White, Saliba, Gabriel, Zinchenko; Xhaka, Partey; Saka, Odegaard, Martinelli; Jesus

Líklegt lið Tottenham:
Lloris; Romero, Dier, Lenglet; Perisic, Bentancur, Hojbjerg, Sessegnon; Richarlison, Kane, Son

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak þögull sem gröfin

Isak þögull sem gröfin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik

Gylfi Þór spilar sinn fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“

Reiði ríkir meðal Hafnfirðinga – „Mér finnst þetta bara galið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar

Til í að borga tæpa 9 milljarða fyrir seinheppna framherja United í sumar
433Sport
Í gær

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Í gær

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi