fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Heimir Guðjóns og Höddi Magg tóku þátt í skákmóti Blush – Ritstjórinn fékk titrara að launum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 13:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skákmót Blush í samstarfi við hlaðvarpsþáttinn Chess after Dark fór fram á Dalvegi í gær en margt var um manninn. Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush, setti mótið og síðan fékk skákstjórinn mótsins, Róbert Lagerman, orðið. Hann fór stuttlega yfir reglur og sagðist svo vona að mótið myndi ganga smurt. Gall þá í Gerði að nóg væri til af sleipiefni í búðinni og uppskar hún mikil hlátrasköll.

Athygli vakti að Heimir Guðjónsson fyrrum þjálfari Vals var mættur að tefla og með í för var vinur hans, Hörður Magnússon.

Mynd/Valli

Heimir var rekinn úr starfi sem þjálfari Vals í sumar en Hörður starfar í dag hjá Viaplay.

Mynd/Valli

Heimir og Hörður áttu fína spretti á mótinu samkvæmt heimildarmönnum en náði ekki í verðlaunasæti. Sigurvegari mótsins var ungstirnið Vignir Vatnar Stefánsson, næsta stórmeistaraefni Íslands, og í öðru sæti varð stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson, Björn Þorfinnsson ritstjóri DV endaði í þriðja sæti mótsins.

Eins og aðrir verðlaunahafar fór ritstjórinn heim með gnægð smokka, titrara og gjafabréf í verslunina.

Mynd/Valli
Mynd/Valli
Björn Þorfinnsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hjörvar Steinn Grétarsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni

Var brugðið þegar hann rakst á stjörnuna á stefnumótaforriti – Samband hans verið í umræðunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika