fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Nær Haaland að sannfæra vin sinn um að koma?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 20:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir leikmenn eins eftirsóttir og miðjumaðurinn Jude Bellingham sem spilar með Borussia Dortmund.

Bellingham er 19 ára gamall miðjumaður og er orðinn byrjunarliðsmaður í enska landsliðinu.

Allar líkur eru á að Bellingham yfirgefi Borussia Dortmund næsta sumar og snúi aftur til Englands.

CBS segir frá því að Erling Haaland, leikmaður Manchester City, sé að reyna að sannfæra Bellingham um að koma til Manchester.

Bellingham er mest orðaður við Liverpool en hann gæti verið fáanlegur fyrir 83 milljónir punda á næsta ári.

Haaland og Bellingham léku saman í Þýskalandi áður en sá fyrrnefndi yfirgaf Dortmund og samdi við Man City í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Í gær

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Í gær

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah