fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Gift stjarna innan um hóp kvenna á skemmtistað – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard naut lífsins vel í landsleikjaglugganum með belgíska landsliðinu. Hann skellti sér á djammið.

Hazard er leikmaður Real Madrid. Hann kom þangað frá Chelsea árið 2019 en hefur engan veginn staðið undir væntingum.

Belgía vann 2-1 sigur á Wales og tapaði 1-0 gegn Hollandi í landsleikjaglugganum.

Hazard fór á djammið, þar sem hann var ásamt fjölda kvenna á skemmtistað.

Kantmaðurinn á konu og fjögur börn heima í Madríd.

Real Madrid tekur á móti Osasuna í La Liga á sunnudag.

Myndband af Hazard á djamminu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henderson verður áfram í Hollandi

Henderson verður áfram í Hollandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Í gær

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid

Dregið í Meistaradeildinni – City mætir Real Madrid