fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Logandi hræddur með ljóni í myndatöku

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Kostas Manolas er genginn í raðir Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann var kynntur til leiks með athyglisverðu myndbandi.

Grikinn kemur til Sharjah eftir stutt stopp hjá Olympiacos í heimalandinu. Hann var þar áður hjá Napoli í þrjú ár og Roma í fimm ár.

Er Manolas var kynntur til leiks hjá Sharjah var ljón með honum á myndinni.

Nú er í dreifingu myndband sem skyggnist á bakvið tjöldin á kynningu Manolas.

Þar má sjá að leikmanninum stendur alls ekki á sama og er logandi hræddur við ljónið.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið