fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Sara Björk skoraði er Juventus komst í riðlakeppnina

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 21:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir komst á blað í Meistaradeild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Köge frá Danmörku.

Sara var í byrjunarliði Juventus í leiknum en hún skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 sigri.

Landsliðsfyrirliðinn skoraði markið á 11. mínútu leiksins en var svo tekin af velli á 78. mínútu.

Juventus er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sigrinum og hefur betur samanlagt, 3-1.

Köge gerði vel í fyrri leiknum heima og náði jafntefli en réð ekki við þær ítölsku á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær rekstur á Akranesi vekur mikla athygli – Eiga nálægt 200 milljónum í óráðstafað eigið fé

Frábær rekstur á Akranesi vekur mikla athygli – Eiga nálægt 200 milljónum í óráðstafað eigið fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörkuleikur hjá U21 á morgun

Hörkuleikur hjá U21 á morgun
433Sport
Í gær

Finnur Tómas framlengir við KR

Finnur Tómas framlengir við KR
433Sport
Í gær

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“