fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Kemur ekki til greina að snúa aftur eftir svo mörg brotin loforð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur ekki til greina fyrir Romelu Lukaku að snúa aftur til Chelsea eftir að lánssamningi hans við Inter Milan lýkur.

Gazzeta á Ítalíu greinir frá þessu en Lukaku var lánaður til Inter í sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Chelsea.

Belginn gekk einmitt í raðir Chelsea frá Inter fyrir 100 milljónir punda á síðasta ári en stóðst alls ekki væntingar eftir komuna.

Lukaku var ekki lengi að biðja um að komast aftur til Ítalíu en hlutirnir hafa heldur ekki gengið upp hjá Inter á tímabilinu.

Samkvæmt Gazzettunni þá mun Lukaku ekki snúa aftur til Chelsea undir neinum kringumstæðum og mun frekar reyna að rifta samningnum en að spila fyrir liðið.

Peningarnir eru ekki ástæðan fyrir þessar ákvörðun leikmannsins sem telur Chelsea hafa brotið ýmis loforð síðan hann samdi við liðið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Í gær

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið