fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja yfir landsleik kvöldsins – „Höddi Magg er kóngurinn“

433
Þriðjudaginn 27. september 2022 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði jafntefli gegn Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var í Tirana í Albnaíu.  Aron Einar Gunnarsson var rekinn af velli á tíundu mínútu.

Aron Einar lenti í eltingaleik við sóknarmann Albaníu og braut af sér. Eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í VAR-skjánum rak hann Aron af velli.

Albanir tóku svo forystuna í leiknum á 35 mínútu þegar Ermir Lenjani skallaði knöttinn í netið á fjærstöng.

Íslenska liðið átti fína spretti í leiknum og síðari hálfleikurinn var vel spilaður, það skilaði sér á sjöttu mínútu í uppbótartíma þegar Mikael Neville Anderson skoraði.

Mikael mætti á fjærstöng og gerði vel. Þórir Jóhann sendi boltann fyrir og varamaðurinn skoraði af yfirvegun.

Íslenska liðið endar í öðru riðilsins með fjögur stig í fjórum leikjum. Albanir enda á botninum með tvö stig en Ísrael vann riðilinn.

Íslenska þjóðin lét að venju í sér heyra á Twitter yfir leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ansi góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Ansi góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Henry fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Conte gæti svikið lit á Ítalíu

Conte gæti svikið lit á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér“

,,Heiður að heyra af því að svo stórt félag hafi áhuga á mér“
433Sport
Í gær

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli

Ársreikningur Vals: Börkur skildi vel við reksturinn á Hlíðarenda – Auknar tekjur vegna Gylfa vekja athygli
433Sport
Í gær

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki

Reyndu að hafa áhrif á hann er þeir hittust á dögunum en allt kom fyrir ekki
433Sport
Í gær

Horfa aftur til Ancelotti

Horfa aftur til Ancelotti