fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
433Sport

Þjóðadeildin: Ítalía fer í úrslit – England vann ekki einn leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía er komið í úrslitakeppni A deildar í Þjóðadeildinni eftir leik við Ungverjaland í kvöld.

Ítalía þurfti að sigra leikinn gegn öflugum Ungverjum sem hafa komið verulega á óvart í keppninni.

Gestirnir höfðu að lokum betur 2-0 en þeir Giacomo Raspadori og Federico Dimarco gerðu mörkin.

England vann ekki einn leik í þessum riðli og hafnar í neðsta sætinu með aðeins þrjú stig.

England gerði 3-3 jafntefli við Þýskaland í kvöld þar sem fjörið var verulegt í síðari hálfleik.

Þetta var þriðja jafntefli Englands í sex leikjum og tapaði liðið einnig þremur.

Ungverjaland 0 – 2 Ítalía
0-1 Giacomo Raspadori(’27)
0-2 Federico Dimarco(’52)

England 3 – 3 Þýskaland
0-1 Ilkay Gundogan(’52, víti)
0-2 Kai Havertz(’67)
1-2 Luke Shaw(’72)
2-2 Mason Mount(’75)
3-2 Harry Kane(’83, víti)
3-3 Kai Havertz(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United fundar um framherjann stæðilega

United fundar um framherjann stæðilega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta milljarða höll Ronaldo sprettur upp

Átta milljarða höll Ronaldo sprettur upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojbjerg farinn frá Tottenham

Hojbjerg farinn frá Tottenham