fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Þjóðadeildin: Ítalía fer í úrslit – England vann ekki einn leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía er komið í úrslitakeppni A deildar í Þjóðadeildinni eftir leik við Ungverjaland í kvöld.

Ítalía þurfti að sigra leikinn gegn öflugum Ungverjum sem hafa komið verulega á óvart í keppninni.

Gestirnir höfðu að lokum betur 2-0 en þeir Giacomo Raspadori og Federico Dimarco gerðu mörkin.

England vann ekki einn leik í þessum riðli og hafnar í neðsta sætinu með aðeins þrjú stig.

England gerði 3-3 jafntefli við Þýskaland í kvöld þar sem fjörið var verulegt í síðari hálfleik.

Þetta var þriðja jafntefli Englands í sex leikjum og tapaði liðið einnig þremur.

Ungverjaland 0 – 2 Ítalía
0-1 Giacomo Raspadori(’27)
0-2 Federico Dimarco(’52)

England 3 – 3 Þýskaland
0-1 Ilkay Gundogan(’52, víti)
0-2 Kai Havertz(’67)
1-2 Luke Shaw(’72)
2-2 Mason Mount(’75)
3-2 Harry Kane(’83, víti)
3-3 Kai Havertz(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer ráðinn til starfa hjá Fylki

Kristófer ráðinn til starfa hjá Fylki