fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Fór afar illa með Liverpool á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton fór illa með Liverpool í ensku Ofurdeildinni, efstu deild kvenna á Englandi, í gær. Leikið var á Anfield.

Leiknum lauk 0-3. Megan Finnigan, Jessica Park og Hanna Bennison skoruðu mörk Everton í leiknum.

Það var einmitt Park sem var í aðalhlutverki í leiknum. Tilþrif hennar hafa vakið mikla athygli á veraldarvefnum eftir leik.

Bæði lið eru með þrjú stig að tveimur umferðum loknum í deildinni.

Hér að neðan má sjá tilfrif Park frá því í leiknum í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn