fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Markvörður Arsenal til margra ára orðaður við Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 16:00

Emiliano Martinez. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð David De Gea hjá Manchester United er í óvissu og skoðar félagið hvað eigi að gera að markvarðamálum til framtíðar.

Samningur hins 31 árs gamla De Gea við United rennur út næsta sumar og er ekki víst að hann framlengi.

Á dögunum var Jan Oblak orðaður við United, en samningur hans við Atletico Madrid rennur sömuleiðis út næsta sumar. Það gæti því án efa reynst freistandi fyrir enska félagið að reyna að krækja í hann frítt.

Nú segir Football Insider hins vegar frá því að United hafi áhuga á argentíska markverðinum Emiliano Martinez hjá Aston Villa.

Martinez var um árabil hjá Arsenal en fór til Villa árið 2020, þar sem hann hefur orðið fastamaður.

Samningur Martinez við Villa rennur þó ekki út fyrr en 2027 og þarf United því líklega að borga nokkuð vel, ætli félagið sér að fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag

Ganga að verðmiða United – Kaupin gætu klárast í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið

Þetta er upphæðin sem United þarf að reiða fram fyrir ungstirnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku