fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Grátbiður PSG um að hvíla Mbappe í aðdraganda HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur beðið forráðamenn PSG um að hvíla Kylian Mbappe nokkuð reglulega fram að HM í Katar.

PSG á ellefu leiki á sex vikum í aðdraganda HM og óttast Deschamps að sín skærasta stjarna komi þreytt inn í Heimsmeistaramótið.

„Ég veit að PSG vill alltaf spila Kylian,“ segir Deschamps.

„En það væri gott ef stundum myndi hann fá smá slaka, aðeins færri mínútur í leik hér og þar. Hann mun njóta góðs af.“

Mbappe og liðsfélgar hans í Frakklandi hafa ekki verið sannfærandi undanfarið en liðið er vel mannað og gæti sprungið út á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn