fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Chelsea vill eyða hátt í fimm milljörðum í ungling

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. september 2022 10:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur mikinn áhuga á Luke Harris, leikmanni Fulham, og er til í að eyða háum fjárhæðum í hann.

Harris er aðeins 17 ára gamall. Samkvæmt Mirror er Chelsea hins vegar tilbúið að borga 30 milljónir punda fyrir hann. Það vekur mikla athygli þegar aldur leikmannsins er tekinn inn í myndina.

Harris spilar fyrir U-21 árs lið Fulham. Hann hefur spilað einn leik fyrir aðalliðið. Sá kom í deildabikarnum í 2-0 tapi gegn Crawley.

Harris er velskur og hefur spilað fyrir U-18 og U-19 ára landslið þjóðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn