fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Vissi ekki nafnið á framherja enska landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 14:44

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska landsliðið vann það enska 1-0 í Þjóðadeildinni á föstudag sem þýðir að England er á leið í B-deild fyrir næstu keppni.

Leonardo Bonucci, goðsögn Ítala, tjáði sig um leikinn fyrir upphafsflautið og þá framherja sem hann þyrfti að eiga við í leiknum.

Bonucci nefndi að sjálfsögðu Harry Kane sem er helsta vopn Englands í sókninni en Ivan Toney hjá Brentford var einnig valinn.

Bonucci vissi ekki nafn Toney er hann ræddi við blaðamenn en hafði þó séð einhver myndbönd af þessum 26 ára gamla framherja fyrir leikinn.

Toney var að lokum ekki valinn í leikmannahóp Englands fyrir leikinn og fékk því ekkert að spila.

,,Kane, við höfum spilað marga leiki við hann, hann er á meðal bestu framherja heims,“ sagði Bonucci.

,,Og þessi nýi? Við sjáum til. Ég horfði á einhver myndbönd af honum síðustu daga og sé að hann er hæfileikaríkur.“

,,Í ensku deildinni eru þeir á undan öðrum því þeir eru nógu hugrakkir til að leyfa ungu leikmönnunum að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga