fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Orðinn elsti markaskorari í sögu landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, er orðinn elsti markaskorari í sögu franska landsliðsins.

Giroud er 35 ára gamall en hann gerði garðinn frægan með Arsenal og hélt síðar til Chelsea og svo Milan.

Giroud mun líklega spila með Frökkum á HM í Katar en hann komst á föstudag er liðið vann lið Austurríkis, 2-0.

Framherjinn öflugi bætti met Roger Marche sem var 35 ára og 287 daga gamall er hann skoraði gegn Spánverjum árið 1959.

Giroud er enn að raða inn mörkum bæði fyrir félagslið og landslið en hann er 35 ára og 358 daga gamall.

Frakkland var að vinna sinn fyrsta leik í A-deild Þjóðadeildarinnar eftir mjög erfiða byrjun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Slot náði ekki að sannfæra Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Alls ekki viss um að Rashford snúi aftur

Alls ekki viss um að Rashford snúi aftur
433Sport
Í gær

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“
433Sport
Í gær

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Í gær

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“