fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er lítið að pæla í því hvað ensku blöðin eru að skrifa um hann í hverri viku.

Enskir miðlar fjalla reglulega um Maguire en hann hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarna mánuði fyrir slaka frammistöðu.

Einhverjir fara svo langt og kalla eftir því að Maguire verði ekki valinn í lokahóp Englands á HM í Katar.

Maguire er kominn á bekkinn á Old Trafford og þarf því að leggja hart að sér ef hann ætlar að tryggja sæti sitt á HM með öflugu liði Englands.

,,Ég er ekki að einbeita mér að því hvað aðrir segja, ég tel að ef fólk getur búið til sögur um mig, ég er fyrirliði Manchester United, þá er það fyrirsögn,“ sagði Maguire.

,,Það er ástæðan fyrir þessu, þeir vilja fá smellina og þess háttar. Ég fór á EM eftir átta vikna meiðsli og var valinn í lið mótsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga