fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Blikar töpuðu – KR fengið yfir 60 mörk á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 16:46

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tapaði sínum fjórða leik í sumar í Betu deild kvenna í dag er liðið heimsótti Selfoss.

Blikar hafa barist við Val um toppsætið í sumar en Valur tryggði sér þó Íslandsmeistaratitilinn í gær með sigri á Aftureldingu.

Ljóst var að Breiðablik átti ekki lengur möguleika á titlinum og tapaði viðureign dagsins 2-0.

Stjarnan getur nú farið upp fyrir Blika ef liðið vinnur Stjörnuna í næsta leik en tvö stig skilja liðin að.

Tveir aðrir leikir fóru fram en Þróttur fór illa með KR 5-0 og ÍBV vann lið Keflavíkur, 2-1.

KR er á botninum með aðeins sjö stig og hefur nú fengið á sig 62 mörk í sumar.

Selfoss 2 – 0 Breiðablik
1-0 Miranda Nild(’32)
2-0 Bergrós Ásgeirsdóttir(’73)

Þróttur R. 5 – 0 KR
1-0 Sæunn Björnsdóttir(‘5)
2-0 Jelena Tinna Kujundzic(‘8)
3-0 Danielle Julia Marcano(’15)
4-0 Íris Dögg Gunnarsdóttir(’77, víti)
5-0 Brynja Rán Knudsen(’90)

Keflavík 1 – 2 ÍBV
0-1 Ameera Hussen(’40)
0-2 Viktorija Zaicikova(’41)
1-2 Anita Lind Daníelsdóttir(’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga