fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Skilnaður hjá ofurparinu eftir mjög svo stormasamt samband

433
Föstudaginn 23. september 2022 08:00

Icardi og Wanda hafa oft tekið af sér djarfar myndir saman.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum gift í níu ár,“ skrifar umboðsmaðurinn Wanda Nara á Instagram og staðfestir þar með hjónaskilnað við knattspyrnukappann, Mauro Icardi.

Það hefur gengið á ýmsu í hjónabandi þeirra og oft hefur sambandið hangið á bláþræði en nú er komið að endalokum.

Mauro var að skipta yfir frá PSG til Galatasaray í Frakklandi en Wanda virðist ekki ætla að búa með honum þar.

„Það er mjög erfitt fyrir mig að lifa þetta augnablik,“ segir Wanda.

„Miðað við alla umfjöllun og kjaftasögurnar þá vil ég segja frá þessu. Ég mun ekki fara neitt nánar út í þennan skilnað.“

„Ég bið ykkur um að gefa mér frið fyrir mig og börnin okkar,“ skrifar Wanda.

Bæði koma þau frá Argentínu en samband þeira byrjaði með látum þegar Wanda yfirgafi Maxi Lopez, vin Mauro til að vera með honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja