fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Albert nýtur lífsins með ríka fólkinu skömmu fyrir landsleik

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 15:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Instagram-reikningi Alberts Guðmundssonar er leikmaðurinn nú staddur í Mónakó.

Albert er leikmaður Genoa í ítölsku B-deildinni, en hann var ekki valinn í landsliðshóp Arnars Þórs Viðarssonar fyrir leik gegn Venesúela síðar í dag og leik gegn Albaníu í Þjóðadeildinni á þriðjudag.

Arnar gagnrýndi hugarfar leikmannsins á blaðamannafundi á dögunum. „Ég var mjög óánægður og svekktur með hugarfar Alberts í síðasta glugga. Fyrir mér á að vera mikill heiður að vera í landsliðinu og það kallar á 100 prósent hugarfar. Þú ert annað hvort hundrað prósent með okkur í þessu eða ekki,“ sagði Arnar.

Albert nýtur því lífsins í Mónakó ef marka má nýja færslu hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann