fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Shakira tjáir sig um skilnaðinn – „Svo mikil vonbrigði“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 10:30

Piqué og söngkonan Shakira á góðri stundu. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shakira og Pique greindu frá því fyrr í sumar að ástarsamband þeirra væri á enda. Höfðu þau verið saman síðan 2010.

Orðrómar voru uppi um það í sumar að Pique hafi haldið framhjá söngkonunni.

„Stundum líður mér eins og þetta sé allt slæmur draumur og að ég muni vakna einn daginn. Svo er hins vegar ekki,“ segir Shakira í nýju viðtali.

„Það eru líka svo mikil vonbrigði að sjá eitthvað eins heilagt og ég taldi samband mitt við faðir barna minna svert í fjölmiðlum.“

Shakira er ekki til í að opna sig um allt tengt skilnaðinum í fjölmiðlum.

„Ég tel að sumt sé of mikið einkamál til að deila, allavega á þessum tímapunkti. Það er allt svo hrátt og nýtt. Ég get aðeins sagt að ég lagði mig alla fram fyrir samband mitt og fjölskylduna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann