fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í dag gegn Venesúela – Koma Alfreð og Aron Einar inn í liðið?

433
Fimmtudaginn 22. september 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið saman í Vínarborg í Austurríki þar sem það mætir Venesúela í vináttuleik í dag. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma, fer fram á Motion Invest leikvanginum í Wiener Neustadt, og er í beinni útsendingu á Viaplay.

Ísland hefur aldrei áður mætt Venesúela í landsleik. Lið Venesúela er sem stendur í 56. sæti á styrkleikalista FIFA en Ísland er í 63. sæti.

Arnar Þór Viðarsson valdi þá Aron Einar Gunnarsson, Guðlaug Victor Pálsson og Alfreð Finnbogason aftur í landsliðshópinn. Búist er við að þeir komi allir inn í byrjunarliðið í dag.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Elías Rafn Ólafsson

Hjörtur Hermannsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Daníel Leó Grétarsson
Hörður Björgvin Magnússon

Aron Einar Gunnarsson
Birkir Bjarnason
Ísak Bergmann Jóhannesson

Arnór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
Jón Dagur Þorsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann