fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Líklega ekki nóg fyrir Arsenal að bjóða sjö milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shakhtar Donetsk villa fá meira en 50 milljónir evra fyrir kantmanninn Mykhaylo Mudryk. Fabrizio Romano segir frá.

Hinn 21 árs gamli Mudryk hefur verið orðaður sterklega við Arsenal undanfarið en Norður-Lundúnafélagið hefur mikinn áhuga á honum.

Í sumar reyndi Everton að fá hann og bauð 30 milljónir evra. Það var hins vegar hvergi nærri nóg.

Það er ljóst að það félag sem ætlar sér að fá þennan afar spennandi Úkraínumenn þarf að vera klárt til að punga út dágóðri summu.

Mudryk hefur vakið sérstaka athygli í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Þar hefur hann skorað tvö mörk og lagt upp tvö í tveimur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann