fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
433Sport

Hópur A-landsliðs kvenna opinberaður – Karólína Lea ekki í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 13:04

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni. Liðið er einum leik frá sæti í lokakeppni HM.

Ísland mætir Belgíu eða Portúgal 10 október en þau lið mætast 6 október og sigurvegar þar mæta Íslandi.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir leikmaður FC Bayern er ekki í hópnum en hún hefur verið að glíma við meiðsli.

Sara Björk GUnnarsdóttir hefur glímt við meiðsli en er með, Hlín Eiríksdóttir fær að auki traustið í hópnum.

Hópurinn er hér að neðan:

Sandra Sigurðardóttir – Valur – 47 leikir
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving – ÍBV – 1 leikur
Íris Dögg Gunnarsdóttir – Þróttur R.

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 49 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 18 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munchen – 107 leikir, 7 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 48 leikir
Guðrún Arnardóttir – Rosengard – 21 leikur, 1 mark
Arna Sif Ásgrímsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 10 leikir

Alexandra Jóhannsdóttir – Fiorentina – 28 leikir, 3 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir – Juventus – 144 leikir, 24 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 107 leikir, 37 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 95 leikir, 14 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 20 leikir, 3 mörk

Berglind Björg Þorvaldsdóttir – Paris SG – 68 leikir, 12 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – Brann – 41 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristanstads DFF – 8 leikir
Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 50 leikir, 4 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – Wolfsburg – 24 leikir, 7 mörk
Elín Metta Jensen – Valur – 62 leikir, 16 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Pitea IF – 20 leikir, 3 mörk
Ásdís Karen Halldórsdóttir – Valur – 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann