fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Toney leið illa eftir færslu leikmanns Arsenal – ,,Þurfti að bíta í tunguna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:45

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, leikmaður Brighton, var ekki hrifinn af Twitter færslu varnarmannsins Gabriel eftir leik liðanna um helgina.

Gabriel er leikmaður Arsenal og hermdi eftir færslu Toney eftir sigurinn en það var færsla sem var sett inn á síðustu leiktíð.

,,Gaman í bolta með strákunum,“ skrifaði Toney á síðustu leiktíð er Brentford vann 2-0 sigur en Arsenal vann leik helgarinnar 3-0. Sigur Brentford á þeim tíma var sá fyrsti í sögu liðsins í ensku úrvalsdleildinni.

Alexandre Lacazette, fyrrum leikmaður Arsenal, hafði gert það sama og Gabriel og tístaði sama texta eftir 2-1 sigur einnig á síðustu leiktíð.

Toney hefur nú tjáð sig um færslu Gabriel um helgina en hann þurfti að stöðva sjálfan sig frá því að setja inn svar.

,,Þetta var fyndið í fyrsta skiptið en vandræðalegt í því seinna. Ég þurfti að bíta í tunguna, ég vildi svara honum og skjóta til baka,“ sagði Toney.

,,Þeir eiga þó hrós skilið, þetta er annað Arsenal lið en við spiluðum við áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu

De Bruyne í viðræðum við lið í næst efstu deild í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær

Slot fagnar því að dómarar viðurkenni mistök í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Í gær

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu