fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Ronaldo ætlar að mæta á EM 39 ára gamall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:57

Cristiano Ronaldo Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er orðinn 37 ára gamall en hann hefur lengi verið einn allra besti knattspyrnumaður heims.

Ronaldo er kominn á síðari ár ferilsins en í dag spilar hann með Manchester United.

Ronaldo tjáði sig um eigin framtíð í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri að stefna að því að spila á EM 2024.

Ronaldo verður með Portúgal á HM í Katar í lok árs og bjuggust margir við að það yrði hans síðasta stórmót.

,,Ég verð á HM og ég vil einnig ná að spila á EM,“ sagði Ronaldo sem verður 39 ára gamall er EM fer fram.

Hann stefnir því alls ekki að því að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir gríðarlega farsælan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Í gær

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn