fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Óttaðist að breyta til hjá Everton því hann vann hjá Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 21:50

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Benitez, fyrrum stjóri Everton og Liverpool, hefur tjáð sig um tíma sinn hjá því fyrrnefnda þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Benitez var að vinna í Liverpool borg í annað sin en hann stýrði Liverpool frá 2004 til 2010 og vann Meistaradeildina.

Það voru ýmsir hlutir sem Benitez vildi breyta um leið hjá Everton en gat ekki fengið sig til þess vegna tenginarinnar til Liverpool.

Hann óttaðist að stuðningsmenn Everton myndu benda á sögu hans sem þjálfara og að þessar ákvarðanir myndu í kjölfarið koma í bakið á honum.

,,Ég áttaði mig á því að við þyrftum að breyta til innan liðsins en ég gat ekki gert það strax því ég er fyrrum Liverpool maður. Þeir gætu horft á þetta eins og ég hafi komið inn til að breyta klúbbnum,“ sagði Benitez.

,,Hjá öðru félagi hefði ég tekið þessar ákvarðanir og hef gert áður, það er mjög augljóslega leiðin til að bæta liðið en hjá Everton þá gat ég ekki fengið mig til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Í gær

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn