fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Horfði á framkomu félagsins sem einelti – ,,Get bara brosað yfir sumum hlutum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:26

Martin Braithwaite

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, hefur loksins tjáð sig eftir að hafa yfirgefið Barcelona í sumar.

Það tók Barcelona mánuði að losna við Braithwaite sem átti inni laun hjá félaginu og neitaði að rifta samningnum.

Að lokum var komist að niðurstöðu og var Braithwaite ekki lengi að semja við grannana í Espanyol á frjálsri sölu.

Að margra mati kom Barcelona illa fram við danska landsliðsmanninn en hann áttaði sig sjálfur á því að hann ætti enga framtíð fyrir sér hjá félaginu undir stjórn Xavi.

,,Ég horfði á þetta sem einelti. Það er mikilvægt að hugsa um andlegt ástand aðra. Þannig er það. Ég veit hvernig hlutirnir virka og því miður þá er fótbolti einnig hluti af viðskiptaheiminum,“ sagði Braithwaite.

,,Ég get bara brosað yfir sumum hlutum sem áttu sér á bakvið tjöldin. Ég tel að ég hafi svarað mörgum gagnrýnisröddum. Ég var markahæstur áður en ég meiddist. Það var svo breytt um þjálfara og hann vildi eitthvað annað, þannig er fótboltinn.“

,,Xavi trúði ekki á mína hæfileika svo ég þurfti að fara. Ég vissi af því í langan tíma og að ég þyrfti að komast burt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar