fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Bruno Fernandes var reiður yfir að fá ekki að fara í annað félag í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 14:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur opinberað það að hann hafi verið nálægt því að ganga til liðs við annað félag í ensku úrvalsdeildinni áður en hann fór til Manchester United á sínum tíma.

Hinn 28 ára gamli Fernandes gekk í raðir United í janúar árið 2020 fyrir 47 milljónum punda og hefur staðið sig vel síðan.

Árið 2020 vildi hann hins vegar ólmur ganga í raðir Tottenham.

Sporting, félagið sem Fernandes var hjá á þessum tíma, vildi hins vegar ekki samþykkja tilboð Tottenham þá.

„Mig langaði auðvitað að fara í ensku úrvalsdeildina. Mauricio Pochettino, sem var stjóri þá, langaði að fá mig. Þetta var gott tilboð en Sporting gerði allt til að halda mér,“ segir Fernandes í samtali við The Athletic.

Portúgalinn viðurkennir að hann hafi verið reiður út í Sporting á þessum tíma.

„Forseti Sporting talaði við mig en hann gerði það á vitlausum degi. Þetta var degi eftir að þeir höfnuðu tilboði Tottenham og ég var mjög reiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Onana svarar fyrir sig – „Það er meira en sumir geta sagt“

Onana svarar fyrir sig – „Það er meira en sumir geta sagt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir leikmann liðsins áður en hann mætir því á morgun – Myndband

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir leikmann liðsins áður en hann mætir því á morgun – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp með freistandi tilboð á borðinu frá Arne Slot

Klopp með freistandi tilboð á borðinu frá Arne Slot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum

Myndbrot af hörðum slagsmálum á veitingastað í höfuðborginni í mikilli dreifingu – Köstuðu borðum, stólum og glerflöskum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Í gær

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar
433Sport
Í gær

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne

Beckham ætlar að reyna að sækja De Bruyne