fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Ömurleg frumraun hans fékk móður hans til að gráta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. september 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japaninn Shoya Nakajima átti ömurlega innkomu í sínum fyrsta leik fyrir tyrkneska félagið Antalyaspor á laugardag. Þá fékk hann rautt spjald aðeins tuttugu sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður.

Hinn 28 ára gamli Nakajima gekk í raðir Antalyasport frá Porto á dögunum og var að spila sinn fyrsta leik. Lið hans var 1-0 undir eftir klukkutíma leik gegn Adana Demirsport og ákveðið að seja hann inn á. Þess má geta að Birkir Bjarnason leikur með Adana.

Nakajima ætlaði klárlega að setja mark sitt á leikinn strax og átti rosalega tæklingu eftir aðeins tuttugu sekúndur inni á vellinum. Með aðstoð myndbandsdómgæslu var hann rekinn af velli með beint rautt spjald.

Til að bæta gráu ofan á svart fyrir Nakajima var fjölskylda hans í stúkunni, mætt til að fylgjast með frumraun leikmannsins.

Móðir hans trúði ekki sínum eigin augum og felldi tár vegna atviksins.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn