Atalanta er með 17 stig í Seriu A eftir 1-0 sigur á Roma á útivelli í gær í hörkuleik.
Atvik leiksins átti sér þó stað í síðari hálfleik þegar Jose Mourinho þjálfari Roma óð inn á völlinn.
Mourinho og leikmenn Roma vildu fá vítaspyrnu í leiknum en fengu ekkert fyrir sinn snúð.
Mourinho óð inn á völlinn og las yfir dómaranum sem rak þjálfarann upp í stúku.
Sjón er sögu ríkari.
Jose Mourinho never changes. pic.twitter.com/xo2vKmTDKS
— Fast GøaIs. (@iF29s) September 18, 2022