fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Sá eini sem mætti og kom ferlinum af stað – ,,Ég myndi deyja fyrir hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:54

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard, leikmaður franska landsliðsins, er ekkert lítið hrifinn af landsliðsþjálfaranum Didier Deschamps.

Deschamps var sá maður sem kom Pavard inn í franska landsliðið en hann leikur í dag með Bayern Munchen.

Pavard segir að enginn hafi sýnt sér áhuga áður en Deschamps heyrði nafn hans og í dag á hann að baki 45 landsleiki fyrir Frakkland.

Pavard er enn aðeins 26 ára gamall og er einn sá fyrsti á blað er Deschamps velur byrjunarlið franska liðsins.

,,Við erum mjög nánir, ef hann hefur eitthvað að segja þá nefnir hann það við mig. Hann er mjög mikilvægur og horfði á mig þegar ég lék með Stuttgart og enginn annar mætti,“ sagði Pavard.

,,Ég skulda honum svo mikið. Ég myndi deyja fyrir hann á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn