fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Gagnrýnir hugarfar leikmanna sem taka deildinni ekki nógu alvarlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern Munchen, hefur áhyggjur af hugarfari leikmanna liðsins eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Bayern tapaði 1-0 gegn Augsburg í Bundesligunni í gær og hefur nú ekki unnið í fjórum deildarleikjum í röð.

Kahn tekur fram að starf Julian Nagelsmann, stjóra Bayern, sé ekki í hættu og að hann hafi áhyggjur eins og aðrir.

Þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Þýskalands skaut þó á viðhorf leikmanna Bayern sem gætu verið að vanmeta deildina.

,,Við höfum enn mikla trú á Julian, auðvitað hefur hann áhyggjur eins og allir aðrir. Við erum á vondum stað,“ sagði Kahn.

,,Sumir leikmenn eru örugglega á því máli að það sé hægt að taka Bundesligunni auðveldlega en það er ekki hægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn