fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Eitt fljótasta rauða spjald sögunnar – Sjáðu ótrúlegt atvik um helgina

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Clair Todibo, leikmaður Nice, lenti í ótrúlegu atviki í gær er hann lék með liðinu gegn Angers.

Leikurinn fór af stað og eftir aðeins níu sekúndur var búið að reka varnarmanninn af velli.

Dómari leiksins ákvað að Todibo hafi stöðvað leikmann Angers frá því að komast einn gegn markmanni og sendi hann í sturtu.

Nice tapaði þessum leik að lokum 1-0 en Nabil Bentaleb skoraði eina markið fyrir Angers á 43. mínútu.

Todibo var alls ekki ánægður með ákvörðunina og kvartaði á samskiptamiðlum eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn