fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan nálgast Blika

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 0 Þróttur R.
1-0 Betsy Doon Hassett(’17)
2-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir(’68, víti)

Stjarnan er aðeins tveimur stigum frá Breiðabliki eftir lek við Þrótt Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan er í harðri baráttu við Breiðablik um annað sæti deildarinnar en aðeins tvær umferðir eru eftir.

Betsy Doon Hassett og Gyða Kristín Gunnarsdóttir gerðu mörk Stjörnunnar í 2-0 heimasigri í kvöld.

Stjarnan er með 31 stig í þriðja sætinu og er nú sex stigum á undan Þrótt sem er í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot