fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Gat fengið sjö milljónir punda fyrir treyjuna en íhugaði aldrei að selja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 18:26

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn Þýskalands, íhugaði aldrei að selja treyju sem hann fékk frá Diego Maradona á HM árið 1986.

Mathaus segir sjálfur frá þessu í samtali við Daily Mail en önnur treyja sem var í eigu Maradona á þessu móti var seld fyrir sjö milljónir punda.

Steve Hodge komst í fréttirnar í maí á þessu ári eftir að hafa selt treyju Maradona sem í nóvember árið 2020. Hann er af mörgum talinn besti fótboltamaður sögunnar.

Mathaus ákvað þess í stað að gefa treyjuna til Argentínu en hefði klárlega getað grætt verulega ef ákvörðunin væri að selja.

,,Á 36 árum þá hugsaði ég aldrei að ég vildi fá pening fyrir þessa treyju. Það var glaðningur að gefa hana til baka til argentínska fólksins,“ sagði Matthaus.

,,Diego er Guð í Argentínu og þess vegna var mjög sérstakt að geta gefið þeim treyjuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði