Everton 1 – 0 West Ham
1-0 Neal Maupay(’53)
Everton er taplaust í síðustu fimm deildarleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og vann sinn fyrsta sigur í dag.
Nýi maðurinn Neal Maupay tryggði Evertonm þrjú stig er liðið fékk West Ham í heimsókn á Goodison Park.
Maupay skoraði eina mark leiksins á 53. mínútu og lyfti Everton upp í 13. sæti deildarinnar.
Þetta var fyrsti sigur Everton eins og áður kom fram en West Ham er í fallsæti með fjögur stig úr sjö leikjum.