fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Arsenal mjög sannfærandi og komst á toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. september 2022 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 0 – 3 Arsenal
0-1 William Saliba(’17)
0-2 Gabriel Jesus(’28)
0-3 Fabio Vieira(’49)

Arsenal vann afar sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Brentford í fyrri leik dagsins.

Aðeins tveir leikir eru spilaðir í dag en sá síðari hefst klukkan 13:15 er Everton tekur á móti West Ham.

Lundúnarslagur Brentford og Arsenal var þó fyrstur á dagskrá þar sem það síðarnefnda vann mjög góðan útisigur.

Arsenal hafði betur 3-0 í þessum leik þar sem Gabriel Jesus var á meðal markaskorara.

Jesus gerði annað mark Arsenal í leiknum en þeir William Saliba og Fabio Vieira komust einnig á blað.

Arsenal er komið aftur á toppinn með þessum sigri og er einu stigi á undan bæði Manchester City og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði